Fara að vörulýsingu

Protective sjampóstykki

Verð 2.950 kr
Verð nú 2.950 kr Verð 2.950 kr
Uppselt / Væntanlegt
VSK innifalinn
  • Til á lager
  • Áætlaður afhendingar tími Apr 04 - Apr 08
  • Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr

Forest Rose sjampóstykkið frá 4 starlings hreinsar hársvörðinn og hárið ótrúlega vel og skilur eftir sig ljúfa tilfinningu af ferskleika! Ilmar af rósum og furu. Þetta fallega bleika sjampóstykki er handgert. Freyðir vel og endist lengi.

Þyngd 75gr

Hvernig á að nota sjampóstykkið

Bleyttu sjampóstykkið og nuddaði í lófanum til að mynda froðu síðan þværðu hárið og hársvörð eins og venjulega.

Innihaldsefni:

Sodium Coco Sulfate, Sodium Cocoyl Isethionate, Decyl Glucoside, Butyrospermum Parkii Butter, Theobroma Cacao Seed Butter, Aqua, Cetyl Alcohol, Mangifera Indica Seed Butter, Caprylyl/Capryl Glucoside, Diheptyl Succinate, Helianthus Annuus Seed Oil, Inulin, Rosa Centifolia Flower Extract, Pelargonium Graveolens Flower Oil, Pinus Sylvestris Leaf Oil, Punica Granatum Seed Oil, Xylitylglucoside, Anhydroxylitol, Xylitol, Panthenol, Cetearyl Alcohol, Behentrimonium Methosulfate, Capryloyl Glycerin/Sebacic Acid Copolymer, Heptyl Undecylenate, Kaolin, Illite, Ultramarines, Tocopherol, Citral*, Limonene*, Geraniol,* Linalool*, Citronellol*.

*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.