Protective sjampóstykki
- Áætlaður afhendingar tími Jan 19 - Jan 23
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Forest Rose sjampóstykkið hreinsar hársvörð og hár á áhrifaríkan hátt og ilmar af blóma, geranium og furuilm. Það freyðir vel, er afar drjúgt í notkun og hentar öllum hárgerðum og þar á meðal lituðu hári.
Sjampóstykki fyrir litað hár
Sjampóstykkið inniheldur silicone analogue sem er náttúrulegt innihaldsefni sem hermir eftir eiginleikum hefðbundins sílikons, án þess að vera gerviefni. Það myndar létt verndarlag utan um hárið sem hjálpar til við að slétta yfirborð þess, gerir það minna úfið og eykur glans, án þess að þyngja hárið eða safnast upp.
Ólíkt hefðbundnum sílikonum skolast silicone analogue auðveldlega úr og leyfirr hárinu að anda.
Bleikur leir gefur þessu stykki fallegan bleikan lit og náttúrulegir eiginleikar þess jafna fituframleiðslu í hársverði.
Þyngd 75gr
Hvernig á að nota sjampóstykkið
Bleyttu sjampóstykkið og nuddaði í lófanum til að mynda froðu síðan þværðu hárið og hársvörð eins og venjulega.
Innihaldsefni:
Sodium Coco Sulfate, Sodium Cocoyl Isethionate, Decyl Glucoside, Butyrospermum Parkii Butter, Theobroma Cacao Seed Butter, Aqua, Cetyl Alcohol, Mangifera Indica Seed Butter, Caprylyl/Capryl Glucoside, Diheptyl Succinate, Helianthus Annuus Seed Oil, Inulin, Rosa Centifolia Flower Extract, Pelargonium Graveolens Flower Oil, Pinus Sylvestris Leaf Oil, Punica Granatum Seed Oil, Xylitylglucoside, Anhydroxylitol, Xylitol, Panthenol, Cetearyl Alcohol, Behentrimonium Methosulfate, Capryloyl Glycerin/Sebacic Acid Copolymer, Heptyl Undecylenate, Kaolin, Illite, Ultramarines, Tocopherol, Citral*, Limonene*, Geraniol,* Linalool*, Citronellol*.
*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.