Endurnærandi hárnæringarstykkið frá Four Starlings er sannkölluð endurlífgandi orkusprengja fyrir allar hárgerðir. Þetta hárnæringarstykki er fyllt með sítrónu- og tröllatrésilm og er þægilegur, áhrifaríkur og umhverfisvænn valkostur við hefðbundnar hárnæringar.
Þyngd 55gr
Hvernig á að nota sjampóstykkið
Bleyttu hárnæringarstykkið og nuddaði í lófanum til að mynda froðu síðan þværðu hárið og hársvörð eins og venjulega.
Innihaldsefni:
Cetearyl Alcohol, Theobroma Cacao Seed Butter, Behentrimonium Methosulfate, Caprylic/Capric Triglyceride, Cetyl Alcohol, Aqua, Citrus Limon Peel Oil, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Limonene*, Montmorillonite, Cocamidopropyl Betaine, Brassica Oleracea Italica Seed Oil, Panthenol, Eucalyptus Citriodora Oil, CI 77007, Sodium Chloride, Tocopherol, Ascorbyl Palmitate, Glyceryl Stearate, Glyceryl Oleate, Lecithin, Citric Acid, Citral*, Linalool*, Citronellol*.
*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.