Skip to content

Regenerating hárnæringarstykki

2.950 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Endurnærandi hárnæringarstykkið frá Four Starlings er sannkölluð endurlífgandi orkusprengja fyrir allar hárgerðir. Þetta hárnæringarstykki er fyllt með sítrónu- og tröllatrésilm og er þægilegur, áhrifaríkur og umhverfisvænn valkostur við hefðbundnar hárnæringar.

Þyngd 55gr

Hvernig á að nota sjampóstykkið

Bleyttu hárnæringarstykkið og nuddaði í lófanum til að mynda froðu síðan þværðu hárið og hársvörð eins og venjulega.

Innihaldsefni:

Cetearyl Alcohol, Theobroma Cacao Seed Butter, Behentrimonium Methosulfate, Caprylic/Capric Triglyceride, Cetyl Alcohol, Aqua, Citrus Limon Peel Oil, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Limonene*, Montmorillonite, Cocamidopropyl Betaine, Brassica Oleracea Italica Seed Oil, Panthenol, Eucalyptus Citriodora Oil, CI 77007, Sodium Chloride, Tocopherol, Ascorbyl Palmitate, Glyceryl Stearate, Glyceryl Oleate, Lecithin, Citric Acid, Citral*, Linalool*, Citronellol*.

*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.