Rósmarín hárolía
- Áætlaður afhendingar tími Oct 26 - Oct 30
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Rósmarín hárolían frá Beauty kitchen nærir, styrkir og endurheimtir náttúrulegan ljóma hársins. Þessi djúpnærandi en létta olía inniheldur rósmarín og myntu sem örvar hársekkina, stuðlar að heilbrigðum hárvexti og bætir hársvörðin.
Hin fullkomna olía fyrir sterkara, glansmeira og heilbrigðara hár!
-
Stuðlar að heilbrigðum hárvexti – Rósmarín er þekkt fyrir að örva blóðflæði og næra hárið frá rótinni fyrir sterkari og þykkara hár.
-
Djúpnæring og stjórnun á frizzi – Hjálpar til við að slétta klofna enda, draga úr frizzi og endurheimta glans án þess að þyngja hárið.
-
Stuðningur við hársvörð og hársekki – Gefur þurrum hársverði raka, róar ertingu og veitir nauðsynlega næringu til að stuðla að heilbrigðum hársverði.
-
Hentar öllum hárgerðum!
Sterkara, glansmeira og heilbrigðara hár!
50ml
Innihald: helianthus annuus (Organic Sunflower) seed oil, prunus amygdalus dulcis (Organic Sweet Almond) oil, crambe abyssinica (Abyssinian Oil) seed oil, pouteria sapota (Sapote) seed oil, rosmarinus officinalis (Rosemary) leaf oil, eucalyptus globulus (Eucalyptus) leaf oil, litsea cubeba (May Chang) fruit oil, citrus aurantium dulcis (Sweet Orange) peel oil, limonene*, linalool*, geraniol*, citral*, citronellol* *Potential allergens