Fara að vörulýsingu

Rósmarín sjampóstykki

Verð 2.550 kr
Verð nú 2.550 kr Verð 2.550 kr
Uppselt
VSK innifalinn
  • Til á lager
  • Áætlaður afhendingar tími Oct 26 - Oct 30
  • Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr

Þetta sjampóstykki er náttúruleg og umhverfisvæn lausn fyrir sterkara og heilbrigðara hár. Með örvandi krafti rósmaríns og myntu hreinsar það hárið djúpt, örvar hársvörðinn og stuðlar að heilbrigðum hárvexti.

Eitt stykki = allt að 70 þvottir!

🌿 Rætur í náttúrunna - Rósmarín örvar blóðflæði og styrkir hársekkina, á meðan mynta hreinsar og frískar upp hárið, þannig að hársvörðurinn verður í jafnvægi og endurnærður.

💧 Djúp­hreinsun án þess að þurrka - Náttúrulega formúlan freyðir, fjarlægir óhreinindi en viðheldur raka og mýkt og er fullkomið fyrir fíngert og viðkvæmt hár.

🌎 Af hverju sjampóstykki? - Ólíkt fljótandi sjampói er þetta sjampóstykki 100% plastlaust, endist allt að 70 þvottum og er vistvænt.

✈️ Fullkomið í ferðalagið - Auðvelt er að pakka með í hvaða ævintýri sem er og má fara í handfarangur!

💚 Hentar öllum hárgerðum - Sérstaklega fíngerðu, viðkvæmu og hári sem þyngist auðveldlega.

🖐️ Handgert af ást - Náttúrulegt og vegan

Innihald: sodium coco-sulfate (Coconut Oil), caprylic/capric criglyceride (Coconut Oil), aqua (Water), rosmarinus officinalis (Rosemary) leaf oil, eucalyptus globulus (Eucalyptus) leaf oil, litsea cubeba (May Chang) fruit oil, citrus aurantium dulcis (Sweet Orange) peel oil, maris sal (Sea Salt), *limonene, *linalool, *citral. *Potential allergens