Skip to content

Salty lavender sápustykki

1.590 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Salty Lavender sápan hefur blómlegan og jurtakenndan ilm – þökk sé lavender ilmkjarnaolíu. Franskurleir í formúlunni gefur sápunni sinn fallega bláa lit, á meðan Himalajasaltið eru ekki bara augnayndi, heldur einnig gott fyrir húðina.

Salty Lavender sápan inniheldur náttúrulega lavender ilmkjarnaolíu, sem er ekki aðeins þekkt fyrir einstakan ilm, heldur einnig fyrir róandi og slakandi eiginleika sem gagnast bæði líkama og huga. Blár franskur leir hressir upp á húðina, gerir hana stinnari og bjartari, auk þess sem leirinn er ríkur af steinefnum. Sápan hentar öllum húðgerðum, sérstaklega viðkvæmri, þurri og þroskaðri húð.

Þyngd 110gr

Innihaldsefni:

Sodium Cocoate, Sodium Olivate, Sodium Shea Butterate, Sodium Castorate, Kaolin, Ultramarines, Lavandula Angustifolia Flower Oil, Sodium Chloride, Linalool*, Geraniol*.

*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.