Fara að vörulýsingu

Sjampó tea tree og mint

Verð 6.930 kr
Verð nú 6.930 kr Verð 11.550 kr
Uppselt / Væntanlegt
VSK innifalinn
  • Til á lager
  • Áætlaður afhendingar tími Apr 21 - Apr 25
  • Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr

🍃 Tea Tree og Mint Sjampó 🌿

Þetta sjampó inniheldur tea tree og mint, sem hreinsar hárið og hársvörið, laust við súlföt og er ómóstæðilegt ✨

Lífræn tea tree olía hjálpar til við að endurjafna pH-gildi hársvörðsins sem aðstoðar við að stjórna umfram olíuframleiðslu. 💧

Eiginleikar

  • Heldur hárinu hreinu og mjúku á náttúrulegan máta.
  • Milt fyrir húð og hársvörð.
  • Auðvelt að skola úr.
  • Hentar fyrir krullað og hrokkið hár.
  • Vistvænt og lífniðurbrjótanlegt.
  • Vegan og Cruelty-Free
  • Án: VOC’s, klórbleikiefna, leysiefna, lanoline, súlfata, parabenefna og fosfata.

Kílóverð í áfyllingu 2.310kr