Sumir vilja hafa skegg sem þekur megnið af andlitinu – eitthvað sem almennilegur skógarhöggsmaður myndi pottþétt ekki kvarta yfir. Aðrir kjósa Salvador Dali-innblásið yfirvaraskegg, sem er aðeins subtle. Og svo eru það fáguðu herramennirnir frá 1920 með sitt göfuglega og glæsilega skegg. Sama hvaða stíl þú kýst, þá ættir þú að grípa þér flösku af Beardman. Olían stendur svo sannarlega undir nafni sínu, hún sér um skeggið, gerir það mjúkt og glansandi – alvöru fjölhæf vara og fullkomin fyrir þá sem aðhyllast einfaldleika í húðumhirðu.
30 ml
Hvernig á að nota olíuna
Nuddið nokkrum dropum af seruminu í skeggið, yfirvaraskeggið og/eða bartana
Innihaldsefni:
Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Macadamia Ternifolia Seed Oil, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Tocopheryl Acetate, Cannabis Sativa Seed Oil, Ricinus Communis Seed Oil, Linalool*, Aniba Rosaeodora Wood Oil, Lavandula Angustifolia Flower Oil, Cupressus Funebris Wood Oil, Tocopherol, Geraniol*, Benzyl Benzoate*, Limonene*, Citronellol*.
*natural essential oils components
*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.