Fara að vörulýsingu

Skeggolía - Cedar og pachouli

Verð 4.450 kr
Verð nú 4.450 kr Verð 4.450 kr
Uppselt
  • Áætlaður afhendingar tími Dec 21 - Dec 25
  • Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr

Cedar og Patchouli skeggserumið er alhliða vara sem sér bæði um skeggið og húðina í andlitinu. Squalane sér um að gefa raka og mýkja, blanda af verðmætum olíum (þar á meðal meadowfoam fræolíu, lárperuolíu, heslihnetuolíu, moringaolíu og svartkumminolíu) nærir, endurnýjar, sléttir og bætir skammt af nauðsynlegum vítamínum. Náttúrulegt sílíkon myndar verndandi hjúp, sem kemur í veg fyrir of mikið rakatap.

30 ml

Hvernig á að nota olíuna

    Nuddið nokkrum dropum af seruminu í skeggið, yfirvaraskeggið og/eða bartana

    Innihaldsefni:

    Squalane, Caprylic/Capric Triglyceride, Isoamyl Laurate, Heptyl Undecylenate, Meadowfoam Estolide, Persea Gratissima Oil, Helianthus Annuus Seed Oil, Corylus Avellana Seed Oil, Citrus Aurantium Bergamia Fruit Oil, Moringa Oleifera Seed Oil, Nigella Sativa Seed Oil, Sideritis Syriaca Herba Extract, Ocimum Basilicum Extract, Tocopheryl Acetate, Pogostemon Cablin Leaf Oil, Elettaria Cardamomum Seed Oil, Cupressus Funebris Wood Oil,Tocopherol, Limonene*, Linalool*, Citral*, Geraniol*.

    *Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.

    Sendum frítt ef verslað er fyrir 15.000 kr
    Sendum um allt land
    Hægt að sækja í Reykjavík og Akureyri