Smoothing hárnæringarstykkið er þæginlegt, umhverfisvænt og endingar gott stykki sem inniheldur vandlega valinn innihaldsefni sem gera hárið silki mjúkt, sléttara og glansmeira svo er það toppurinn það sér til þess að greiða eða bursta á sér hárið verði leikur einn!
Þyngd 55gr
Hvernig á að nota sjampóstykkið
Bleyttu hárnæringarstykkið og nuddaði í lófanum til að mynda froðu síðan þværðu hárið og hársvörð eins og venjulega.
Innihaldsefni:
Cetearyl Alcohol, Theobroma Cacao Seed Butter, Behentrimonium Methosulfate, Cetyl Alcohol, Sesamum Indicum Seed Oil, Aqua, Arachis Hypogaea Oil, Carthamus Tinctorius Seed Oil, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Limonene*, Cocamidopropyl Betaine, Equisetum Arvense Extract, Helianthus Annuus Seed Oil, Citrus Aurantium Bergamia Fruit Oil, Citrus Aurantium Dulcis Peel Oil, Citrus Reticulata Peel Oil, Panthenol, Montmorillonite, Sodium Chloride, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Citric Acid, Tocopherol, Ascorbyl Palmitate, Glyceryl Stearate, Glyceryl Oleate, Lecithin, Linalool*.
*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.