Náttúruleg mineral sunscreen eða á íslenski steinefna sólarvörn sem var þróuð í 2,5 ár. Létt og góð áferð sem skilur ekki eftir sig hvít för á húð. Kemur í umhverfisvænum pakkningum.
🧘♀️Sólarvörn fyrir bæði andlit og líkama
🌿100% náttúruleg innihaldsefni
☀️Verndar húðina frá UVA & UVB
💦Vatnsheld
💙Framleitt í Frakklandi
🏆Cosmos organic and vegan certified
🥈100/100 Yuka
🧴Umhverfisvænar pakkningar
🍶75ml
Notkunar leiðbeiningar
1. Berið sólarvörnina á húðina að minnsta kosti 15 mín áður en farið er út í sólina
2. Mælum með að bera sólavörnina á sig á 2 tíma fresti og eftir sund
3. Geymist við stofuhita
Innihald:
Zinc oxide, coco-caprylate, butyrospermum parkii (shea butter), c10-18 triglycerides, hydrogenated olive oil stearyl esters, caprylic/capric triglyceride, helianthus annuus (sunflower) seed oil, jojoba esters, helianthus annuus (sunflower) seed wax, copernicia cerifera cera, silica, theobroma cacao (cocoa) seed butter, parfum (fragrance), polyhydroxystearic acid, candelilla cera, carthamus tinctorius (safflower) seed oil, rosa canina fruit oil, acacia decurrens flower wax, polyglycerin-3, tocopherol, calendula officinalis flower extract, camellia sinensis leaf extract