Super blend 150ml
- Áætlaður afhendingar tími Oct 25 - Oct 29
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Ef þér líkar við þykkt, áhrifaríkt krem þá átt þú eftir að falla fyrir Super Blend. Það inniheldur einungis þrjú innihaldsefni: sheasmjör, kakósmjör og kókosolíu.
Super Blend er smjörblanda úr sheasmjöri, kakósmjöri og kókosolíu. Svo einfalt, en samt svo öflugt. Þessi einfalda blanda er full af næringu og inniheldur einstakar, olíur úr jurtaríkinu. Eftir notkun mun húðin þakka þér með guðdómlegri mjúkri húð og heilbrigðum ljóma. Formúlan er fullkomin birtingarmynd af heimspeki Four Starlings – minna er meira.
Innihald: Butyrospermum Parkii Butter, Cocos Nucifera Oil, Theobroma Cacao Seed Butter, Cetyl Alcohol.