Supercream eða öfurkremið inniheldur vandlega valin innihaldsefni. Kremið frásogast hratt, nærir húðina og ilmar unaðslega af appelsínu og boswellia. Fjölhæfa formúlan gerir kremið hentugt fyrir allar húðgerðir og bæði fyrir andlit (jafnvel sem grunn fyrir förðun) og allan líkamann.
Supercream er það fyrsta sinnar tegundar í safni Four Starlings – og jafnvel fyrsta sinnar tegundar yfirhöfuð. Einföld formúla sem er húðvæn, fjölnota og gerð til að sinna mörgum hlutverkum í einu. Það er einfalt, nærandi grunnkrem með það hlutverk að skilja húðina eftir mjúka og slétta. Kremið er hægt að nota á andlitið, hendurnar og allan líkamann – eða hvar sem er. Við erum viss um að þeir sem kjósa einfaldar, fjölhæfar snyrtivörur fram yfir flóknar, tímafrekar húðumhirðurútínur munu taka Supercream opnum örmum.
100ml
Innihaldsefni:
Aqua, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Cetearyl Olivate, Sorbitan Olivate, Butyrospermum Parkii Butter, Citrus Aurantium Dulcis Peel Oil, Dehydroacetic Acid, Benzyl Alcohol, Boswellia Serrata Extract, Panthenol, Tocopheryl Acetate, Sodium Phytate, Alcohol, Citronellol*, Linalool*, Citral*.
*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.