Svitalyktaeyðir Delicate - Án ilmefna
- Áætlaður afhendingar tími Aug 09 - Aug 13
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Mildur svitalyktaeyðir með léttum ilm sem hentar fyrir viðkvæma húð
Heitur, annasamur og stressandi dagur verður ekkert mál með svitalyktaeyðinum frá Four Starlings. Mild og náttúruleg leið til að halda handakrikum ferskum allan daginn og sérstaklega fyrir þá sem eru með viðkvæma húð. Laus við matarsóda og hentar því einstaklega vel þeim sem ertast auðveldlega.
Þessi náttúrulegi svitalyktaeyðir vinnur með líkamanum þannig að hann stíflar ekki svitaholur heldur kemur einfaldlega í veg fyrir svitalykt. Áferðin er mjúk og auðvelt að bera á húðina, en það besta? Þessi lítil krukka endist í allt að fjóra mánuði!
Án ilmefna
60 ml
Innihald: Butyrospermum Parkii Butter, Solanum Tuberosum Starch, Corn Starch, Magnesium Hydroxide, Cocos Nucifera Oil, Rosa Centifolia Flower, Helianthus Annuus Seed Oil, Rosa Centifolia Flower Extract, Glycerin, Kaolin, Diatomaceous Earth, Zinc Ricinoleate, Mangifera Indica Seed Butter, Linalool*, Aniba Rosaeodora Wood Oil, Magnesium Carbonate Hydroxide, Cetyl Alcohol, Magnesium Stearate, Malvae Arboreae Flower Extract, Lavandula Angustifolia Oil, Pelargonium Graveolens Flower Oil, Cymbopogon Martini Oil, Vanilla Planifolia Fruit Oil, Tocopherol, Citral*, Geraniol*, Farnesol*, Citronellol*, Limonene*, Benzyl Benzoate*.
*natural essential oils components