Svitalyktaeyðir - Lemon eucalyptus
- Áætlaður afhendingar tími Aug 09 - Aug 13
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Svitalyktaeyðirinn frá Four Starlings er náttúruleg og áhrifarík lausn í stað hefðbundinna svitalyktareyða. Hann dregur úr raka og vondri lykt án þess að trufla náttúrulegt svitaflæði líkamans. Í innihaldslistanum má finna náttúrulegar jurtir og steinefni eins og matarsóda, arrowroot, kísilduft og hvítan leir. Til að róa viðkvæma húð undir höndum inniheldur formúlan einnig nærandi olíur, shea-smjöri og E-vítamín.
Þessi útgáfa er ilmar af sítrónu og eucalyptus
Þessi náttúrulegi svitalyktaeyðir vinnur með líkamanum þannig að hann stíflar ekki svitaholur heldur kemur einfaldlega í veg fyrir svitalykt. Áferðin er mjúk og auðvelt að bera á húðina, en það besta? Þessi lítil krukka endist í allt að fjóra mánuði!
60ml
Innihald: Sodium Bicarbonate, Butyrospermum Parkii Butter, Solanum Tuberosum Starch, Cocos Nucifera Oil, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Maranta Arundinacea Root Powder, Glycerin, Diatomaceous Earth, Kaolin, Citrus Limon Peel Oil, Limonene*, Tocopherol, Tocopheryl Acetate, Eucalyptus Citriodora Oil, Citral*, Geraniol*, Linalool*, Citronellol*.
*natural essential oils components