Fara að vörulýsingu

Sykurskrúbbur - Plum & poppy

Verð 3.120 kr
Verð nú 3.120 kr Verð 3.900 kr
Uppselt
  • Fá eintök eftir
  • Áætlaður afhendingar tími Jan 18 - Jan 22
  • Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr

Plum & poppy seed líkamsskrúbburinn fær skrúbbeiginleika sinn frá sykurkornum og möluðum valhnetum sem fjarlægja dauðar húðfrumur á áhrifaríkan hátt og vinna gegn appelsínuhúð á náttúrulegan máta. 

Þessi skrúbbur er frábær fyrir alla sem elska öfluga húðhreinsun og góða „skrúbb tilfiningu“ í baði eða sturtu. Nuddið eitt og sér er kraftmikið, en ilmurinn toppar alveg upplifunina.

250ml

Setjið skrúbbinn í lófan með spaðanum sem fylgir með. Passið að vatn fari ekki í krukkuna! Nuddið skrúbbnum á húðina með hringlaga hreyfingum og skolið með volgu vatni. Notið einu sinni til tvisvar í viku. Má ekki nota á andlitið.

Innihaldsefni: 100% náttúruleg innihaldsefni
Sodium Chloride, Caprylic/Capric Triglyceride, Butyrospermum Parkii Butter, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Kaolin, Ultramarines, Glycerin, Euphorbia Cerifera Wax, Lavandula Angustifolia Flower Oil, Citrus Limon Peel Oil, Tocopherol, Limonene*, Linalool*.

*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.

Sendum frítt ef verslað er fyrir 15.000 kr
Sendum um allt land
Hægt að sækja í Reykjavík og Akureyri