Synbiotic Daily góðgerlar 90 hylki
- Áætlaður afhendingar tími Dec 28 - Jan 01
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Synerbio Daily er vönduð blanda góðra þarmabaktería ásamt viðbættum prebiotoics. Hin einstaki Prebiotic FS2-60 inniheldur alla gerðir prebiótíska oligosakkaríða og inúlín úr jurtum. FS2-60 meltist ekki í meltingarveginum heldur nýtist í góðgerlaflóru þarmanna til að auka fjölgun Lactobacillus- og Bifidobacterium-baktería en þær framleiða mjólkursýru. Báðar þessar ættkvíslir baktería hafa heilsueflandi áhrif á sama tíma og þær draga úr vexti óæskilegra baktería.
90 hylki.
Hvers vegna er Synbiotic daily góðgerlar einstakt?