


Timber-tumble
- Áætlaður afhendingar tími Feb 23 - Feb 27
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Leiktu með viðar-veltuna og hjálpaðu litla bjórnum! Notaðu prikið til þess að ýta "viðardrumbunum" úr spilinu án þess að bjórinn velti af hrúgunni.
Leikmenn skiptast á og sá leikmaður sem nær að bjarga lífi bjórsins vinnur! Leikurinn þjálfar samhæfingu augna og handa auk herkænsku.
Hægt að spila í einrúmi eða í félagsskap 1-4 leikmanna.
- Herkænskuleikur sem hægt er að spila einn eða með félögum.
- Ýtið "viðardrumbum" án þess að gefa bjórnum veltu!
- Þjálfar fínhreyfingar, ýtir undir skilning á náttúrulögmálum og er bara hrikalega skemmtilegt!
- Framleitt á sjálfbæran máta úr spilliefnalausum gúmmívið, formaldehyde-lausu lími, lífrænum litum og vatnsbösuðum litarefnum.
Þetta leikfang æfir
- Rökhugsun
- Lausnamiða nálgun
- Tungumál og samskipti
- Samhæfingu
- Félagsþroska
- Einbeitingu
Hentar fyrir 36m+