Fara að vörulýsingu

Uppþvottavélatöflur 30stk

Verð 1.650 kr
Verð nú 1.650 kr Verð 1.650 kr
Uppselt / Væntanlegt
VSK innifalinn
  • Áætlaður afhendingar tími Apr 20 - Apr 24
  • Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr

Þessar uppþvottavélatöflur hreinsa og skilja leirtauið eftir glansandi þökk sé GreenClean tækninni frá Oceansaver!

Inniheldur salt og gljáa en er algjörlega plastlaust, þú einfaldlega stingur einu hylki í uppþvottavélina. Þetta gæti ekki verið einfaldara.

Innihald: >15% - < 30% Oxygen-based bleaching agents, < 5% Nonionic surfactants, Enzymes, Perfumes

Gott að vita: Inniheldur Subtilisin og Amylase sem eins og flest hreinsiefni geta valdið ofnæmisviðbrögðum og ert augu. Ef gleypist þá skal leita til læknis.