Fara að vörulýsingu

Varasalvi - Plum & cardamom

Verð 1.950 kr
Verð nú 1.950 kr Verð 1.950 kr
Uppselt / Væntanlegt
VSK innifalinn
  • Aðeins - 1 eftir
  • Áætlaður afhendingar tími Apr 03 - Apr 07
  • Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr

Plómu- og kardimommu varasalvinn er rík blanda af djúpnærandi og róandi innihaldsefnum sem gefa vörunum það sem þær þurfa. Hvað er það, spyrðu kannski? Það er safarík áferð, mýkt, sléttleiki og langvarandi vörn. Til að breyta notkuninni í ánægjustund hefur verið bætt við ljúffengum ilm af plómu og kardimommu í blönduna :)

15ml

Innihaldsefni:

Ricinus Communis Seed Oil, Rhus Verniciflua Peel Wax, Butyrospermum Parkii Butter, Glyceryl Rosinate, Olea Europaea Oil Unsaponifiables, Theobroma Cacao Seed Butter, Copernicia Cerifera Wax, Citrus Reticulata Peel Oil, Limonene*, Prunus Domestica Seed Oil, Tocopheryl Acetate, Elettaria Cardamomum Seed Oil, Stevia Rebaudiana Leaf Extract, Citral*, Citronellol*, Farnesol*, Linalool*, Geraniol*.

*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.