Vegan Omega 3 fitusýrurnar frá Dr. Vegan eru gerðar úr 1000 mg af þörungaolíu sem inniheldur 550 mg af omega 3, 300 mg af EPA og 150 mg af DHA í hverjum skammti, ásamt E-vítamíni. Vegan Omega 3 fitusýrurnar eru lausar við eiturefni og mengunarefni sem finnast í lýsi. Bætir og viðheldur heilastarfsemi, hjartaheilsu, húð- og augnheilsu.
Í þessum hraðskreiða heimi sem við lifum í hefur aldrei verið mikilvægara að styðja við heila, hjarta og ónæmiskerfi. Omega-3, sérstaklega DHA og EPA, gegna mikilvægu hlutverki þegar kemur að heila, hjarta- og æðastarfsemi og viðheldur heilbrigðri bólgusvörun. Samt sem áður er skortur á þessu mikilvæga næringarefni í nútíma mataræði, sérstaklega hjá grænmetisætum og grænkerum. Vegan Omega-3 fæðubótarefnið frá Dr. Vegan er búið til úr sjálfbærum þörungum og hannað fyrir bestu upptöku. 100% náttúrulegt og ekkert fiski eftirbragð, að taka omega 3 daglega hefur aldrei verið auðveldara !
Innihald:
Þörungaolía (e. Algae Oil - Life's Omega™ from Schizochytrium sp.), Capsule Shell
(Tapioca sterkja, Glycerin), vítamín E (as d-Alpha Tocopherol).
Innihald í dagskammti: 2 hylki á dag (% af RDS*)
Algae Omega Oil 1000mg**
Þar af Omega 3 550mg**
DHA 300mg**
EPA 150mg**
Vitamin E 6mg a-TE 50%*
*RDS= Ráðlagður dagskammtur
**RDS ekki ákvarðað